Hver er maðurinn ?
26.9.2007 | 14:14
Blásið til leiks enn á ný tu tuuu tu rutu tuuuu............
Anna kastaði boltanum yfir til mín án þess að blikna, ég þekki fáa þekkta þannig þetta tók tíma en ég er viss um að þið klárið þennan fljótt.
OK reglurnar eru einfaldar og þær sömu og venjulega semsagt þú kemur með spurningu og ég svara.
Svarmöguleikar eru tveir Já og Nei (kannski ef með þarf)
HVER KEPPANDI MÁ AÐEINS FÁ 3 NEI, við þriðja nei er hann fallinn úr leik
Spurt er um persónu.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.12.2007 kl. 19:06 | Facebook
Athugasemdir
Er persónan manneskja?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 16:32
Já manneskja
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 16:39
Karlmaður ?
Jónína Dúadóttir, 26.9.2007 kl. 16:39
Jónína Já
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 16:41
Íslendingur?
Björg K. Sigurðardóttir, 26.9.2007 kl. 17:04
Björg Já
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 17:15
Skorrdal Nei ekki er það B.B.
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 18:46
Er maðurinn á lífi?
p.s. á að vera með blog einhversstaðar (man aldrei loginið), en ég vinn hvort sem er ekki, lofa ;)
Gunnar Hrafn (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 19:12
Nei Skorrdal
Já Gunnar Hrafn
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 19:14
er þessi íslenski núlifandi karlmaður...Skemmtikraftur ?
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 19:33
Brylli nei
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 19:58
Sko ef hann er ekki skemmtikraftur.. þá er hann ekki tónlistarmaður.... leikari eða neitt sem viðkemur afþreingu yfirleitt..
Er hann stjórnmálamaður ?
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 20:18
Nei Brylli, tvö nei
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 20:36
Er maðurinn stjórnmálamaður
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 20:48
Nei. Ingibjörg
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 21:04
Er þetta fjölmiðlamaður?
G. H. (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 21:08
Er hann lögfræðingur
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 21:12
Þetta gengur of hægt fyrir minn smekk.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 21:19
Ingibjörg ekki lögfræðingur komin með tvö nei
Já Ingibjörg alltof
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 21:22
En hvað með fjölmiðlamaður? :)
Gunnar Hrafn (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 21:27
Nei Gunnar
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 21:29
Nei Gunnar Þór
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 21:49
Skýt á: Er hann íþróttamaður?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:18
Ef óli er ekki pólitíkus, þá er ég kaffikanna.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.9.2007 kl. 22:21
Ingibjörg Nei úr leik en hann hefur sýnt ótrúlegt úthald þannig að ég gef þér eitt tækifæri í viðbót
Gunnar Þór Nei
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 22:24
Þetta gengur hægt. Ég ætla fara yfir það sem er rétt.
Íslenskur, karl, lifandi þá er það upptalið.
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 22:34
Hjördís
Já hann er kominn yfir fimmtugt
Nei ekki listamaður
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 22:54
Loksins mætt Já hann býr á Íslandi
Það er líka komið fram að hann hefur gott úthald án þess að vera íþróttamaður
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:09
Nei hann er ekki læknir Anna
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:13
rekur hann fyrirtæki ?
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 23:21
Gott úthald já iiiiiii drykkjumaður ?
Kjartan Pálmarsson, 26.9.2007 kl. 23:23
Kannski Kjartan
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:28
Nei Brylli allavega ekki þekktur fyrir það
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:30
Anna 1. Nei 2. Já
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:44
Kannski Anna en hún er látin
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:50
Já Anna
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:55
Brylli það var ekki rétta af mér að seigja nei það á að vera kannski
Fríða Eyland, 26.9.2007 kl. 23:56
Verð að svara Já Anna en ekki hefðbundin ævisaga
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 00:16
Hefðbundnum átti, þetta að vera
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 00:16
Já Anna svo er víst
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 00:23
Ég verð að fara að halla mér núna góða nótt og bless í bili
F
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 00:27
Lalli jones
hvað fæ ég margar millionir í verðlaun ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 04:44
Thor Vilhjálmsson ? ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 10:26
Þá er komið að endasprettinum
Anna Nei
Brynjar Nei, en þú átt eina inni Nei það eru miklu flottar verðlaun en einhverjir sneplar
Jóhanna Nei
JÁin eru: Karl - Íslendingur - Lifandi - Eldri en sjötíu - Býr á höfuðborgarsvæðinu -
Einnig hefur eftirfarandi: Eitthvað um ævi hans hefur verið gefið út í rituðu máli - Hann hefur ótrúlegt úthald - Konan hans er látin - Eyddi starfævinni á höfuðborgarsvæðinu - Er ekki þekktur sem drykkjumaður - Ekki stór í fyrirtækjarekstri -
Neiin eru : drottning-stjórnmálamaður - Fjölmiðlamaður - Lögfræðingur - Seðlabankastjóri - Íþróttamaður - Listamaður - Læknir- Háskólamenntun - Skemmtikraftur-
Koma soo........
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 12:38
kemur þessi maður reglulega fram í sjónvarpi ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 12:49
Brynjar hann hefur oft komið í imbanum, ekki kannski beint reglulega, set þetta á kannski þú átt einn séns eftir og ert volgur
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 13:25
Raggi Bjarna hefur úthald...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 14:11
Úps .. það var búið að segja að hann væri EKKI skemmtikraftur, þá er það varla Raggi Bjarna.... þetta er erfitt
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 14:16
Gunnar Nei ekki fisksali
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 14:19
Maður með ótrúlegt úthald eftir sjötugt... hmm...Sigurbjörn Einarsson dr. theol.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 14:27
Já Gunnar því miður
Takk fyrir þátttökuna, vonandi klárast þessi á dag og færð þú nýtt tækifæri í næstu umferð
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 14:29
á þessi maður börn ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 14:31
Jóhanna nei ekki Sigurbjörn, þú ert komin með tvö nei Raggi B er ekki tekið með
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 14:32
Fóstur börn á hann af einhverju tagi (að einhverju leiti, veit ekki hvort að þau hafi séu skráð sem slík)
Þannig að svarið er Já Brynjar
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 14:38
Gunnar i Krossinum??
AnnaSig (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 14:57
Nei Anna sig ekki er Gunnar í krossinum maðurinn
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 15:03
er þessi maður þekktur fyrir að vera trúaður ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 15:48
Nei Brylli ekki er það nú
Þú átt þrjár tilraunir í viðbót sökum breyttra reglna þetta er alveg að koma allavega er seinni hálfleikur hafinn
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 15:57
Kannski Anna, ekki ótrúlegt en ég er ekki viss
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 16:31
Er hann þektur fyrir að vera sjómaður ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 17:03
Nei ekki sjómaður Brynjar
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 17:41
Já Gunnar ertu með ? Þú átt þrú nei inni
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 18:21
Nei Gunnar
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 18:59
Njöður P Njarðvík
Þuríður Ottesen (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 20:34
Kroppur nei enda kom það fram fyrir rúmum sólarhring að hann er hvorki listamaður né skemmtikraftur
Þuríður nei því miður, er hann ekki háskólamenntaður ?
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 20:51
Nei Gunnar
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:29
já er þetta blóðtengdur bróðir steingríms hermanssonar ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 21:30
hey
ég sá þetta ekki
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 21:31
man þessi maður fífil sinn fegurri ?
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 21:32
Gunnar er myndin af Kristjáni Péturssyni ? kannast eitthvað við þennan en er hann ekki háskólagenginn
Þú verður að láta mig vita mér líður eins og algerum bjána.
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:34
Já Brylli enda eld gamall
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:35
Sá sem sletti skyrinu...Helgi Hóseason ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 21:38
Þarna kom það, ég get svarið það. Þú ert snilli og sennilega skyggn líka.
Nú er komið að þér að halda áfram með leikinn vona fyrir þína hönd að hann taki ekki jafn langann tíma og þessi
Til Hamingju Jóhanna Magnúsar-og Völudóttir,
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:45
DEM.. hún átti þetta skilið.. þetta var verðskuldað hjá henni jóhönnu
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 21:47
Váts...ég þori varla að starta nýjum leik, mér fannst þessi erfiður en svo kom Helgi kallinn alltíeinu svífandi upp í hugann...fæ að hugsa aðeins!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.9.2007 kl. 21:51
Helgi Hóseasson er fæddur 1919, hann krefst ógildingar á skírn sinni en Íslensk stjórnvöld hunsa manninn sem er mættur fyrir kl. sjö alla daga í öllum veðrum til að minna á þessi ósköp.
Það er ótrúlegt að svona skuli vera komið fram við fólk á tuttugustu og fyrstu öld og Íslendingum öllum til háðungar
Hann er smiður og vann sem slíkur í áraraðir
Fríða Eyland, 27.9.2007 kl. 21:56
JÁ EN MÉR finnst ég hafi átt að vinna.. því ég ætlaði að geta upp á Ómari ragnarsyni uuuu sko hann barðist gegn árvirkjunum og var með flugvél... á meðan helgi var með skilti..
sko þeir eru eins og aðskyldir siamstvíbuarar í æsku alveg eins
Brynjar Jóhannsson, 27.9.2007 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.