Takk fyrir Björgólfur
7.11.2008 | 22:19
Fyrir tæpum mánuði sendi ég út boð til Björgólfs og nú virðist sem hann hafi svarað kalli mínu hálfa-leið
en það var svohljóðandi
Björgúlfur bjargaðu þessu seldu fótboltaliðið
Björgúlfur þú getur sjálfur borgað þessar tryggingar í UK ....Icesave vegna þess það er ekki okkar að borga það sem þú átt fyrir.
Semsagt við sem skuldum ber ekki skylda til að borga skuldir fyrir þá sem eiga fyrir sínum að nota skattinn á þennan hátt veldur einungis ólgu og reiði skattgreiðandi vegna þess að reglurnar sem okkur ber að hlíða eru gróflega brotnar.
Skatturinn var ekki borgaður til að bjarga einstaklingum sem hafa það gott og geta borgað sitt, skatturinn er stoð samfélagsins og jöfnunarsjóður velferðar, sameiginlegur alla leið.
Þú mátt til að selja Westham og málinu eytt,
Kveðja
Mér þótti þetta heldur frekt og snyrti aðeins til og lét aðra inn í staðinn
Láta fótboltaliðið ganga uppí tryggingarreikniseiganda, Ef einhver vill kaupa Westham sem stendur sig vel í deildinni, er í Evrópusæti og alles þá hljóta að fást nokkrir $ fyrir það.
Losa okkur undan okinu takk. Láta fótboltaliðið ganga uppí tryggingar í uk og losna við leiðan
Nú verður að taka eitt skref í einu
Nú er von mín að sú að ósk mín rætist alla leið....
Athugasemdir
Var ekki Davið Oddson að tala um Björgólf þegar hann sagði að "við borgun ekki skuldir erlenda aðila" ég hef mikið spáð í um hvern hann var að tala. Flestir heldu að hann væri að tala um Bretana. Rikisstjórning hefur ekki sagt okkur allan sannleikan um Icesave bankann.
Anna , 7.11.2008 kl. 22:55
En að því að ríkið hefur gert viðskiptasamninga við Björgólf sjálfan vilja þeir ekki benda á hann. Eins og Björgólfur sagði sjálfur í viðtali" ég hef fengið erlenda aðila til þess að fjárfesta á Íslandi" Ég tel að Björgólfur átti að borga 200 milljara sem Breska ríkisstjórnin var að óska eftir sem tryggingu.
Anna , 7.11.2008 kl. 23:04
Ég get trúað að þetta hafi verið það sem D.O var að tala um, hann er óútreiknanlegur
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.