Haustið heldur áfram

Það var mikið sem gladdi augað í Grasagarðinum í gær haustið með sinni rómantík, gróðurinn að sölna fræmyndun lokið og við tekur vetrardvalinn. 

 

Það besta við garðinn er að þar er að finna plöntur sem eru sjaldséðar hér heima

 

 

 

 

 

 

Þessar bleiku og grænu baunir til dæmis hafa mikinn  sjarma....

                                                                     

 

.....eins og þetta sæta par sem  passaði hvort annað, steggurinn hálfgerður monthani

 

 

 

Heppnin elti mig og ég náði mynd af Svartþresti, þeir voru þarna spakir... rótandi í laufinu eins og hinir spörfuglarnir....

 

 

 

                                                         

                                                                   

 

Þessi Baldursbrá er sennilega í sinni síðustu umferð í ár.......eins og  Morgunfrúin en hún skartar óvenju fögrum (dökkum) lit í garðinum....trúleg annað afbrygði en það sem mest er af hér á landi.

Flottur garður Grasagarðurinn. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Sólborg Þórisdóttir

Flottar myndir

Jónína Sólborg Þórisdóttir, 17.10.2007 kl. 09:18

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Fallegar haustmyndir! Haustið er svo fallegt í sinni litadýrð! Takk fyrir mig

Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 09:27

3 Smámynd: Kolgrima

Mér hefur aldrei dottið í hug að fara í grasagarðinn eða neinn grasagarð að haustlagi. Takk fyrir myndirnar, baunirnar eru flottar.

Kolgrima, 17.10.2007 kl. 10:20

4 Smámynd: krossgata

Voðalega ertu dugleg með myndavélina.    Alltaf gleymi ég minni.

krossgata, 17.10.2007 kl. 12:39

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Alveg hreint frábærar myndir! Myndavélin er svo sannarlega skemmtilegur ferðafélagi eins og sést á mínum síðum er hún yfirleitt með mér líka

Þú ert greinilega mikið fyrir gróður og garða, ég var einmitt að velta fyrir mér hvort hægt sé að taka inn nýpur og planta út rósafræjum í vor (eða haust), veist þú eitthvað um svoleiðis aðferðir? 

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.10.2007 kl. 14:06

6 Smámynd: Fríða Eyland

Móna og Sunna, Þakka hrósið
Kolgríma, baunirnar eru næstum tregafullar bleiku minntu mig á mánuð brjóstakrbbameins og grænu á ORA
Krossgata, ég gleymi henni nú stundum líka
Varðandi rósir Ragnhildur, veit ég að hægt er að taka græðlinga á vorin, nípurnar er aftur á móti lokuð bók hjá mér. En trúlega er haustið betri tími (all natural)en frostið gæti verið vandamál...... kannski bara að prófa uppviðhúsvegg og víðar og sjá til.. ótrúlegustu hlutir gerast í görðum...

Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 17:53

7 Smámynd: Fríða Eyland

Sirrý þetta er allt að koma þessir Tyrkjalaukar eru nú dáldið spes

Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 17:56

8 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ekki laust við að ég finni fyrir heimþrá  að skoða þessar myndir hjá þér, ansi ertu laginn með vélina  

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:54

9 Smámynd: Fríða Eyland

Takk Krummasnilli, ég hef verið að æfa mig í 33 ár .   Tíminn flýgur, njóttu þess að vera í útlöndum og gleymdu heimþránni rétt á meðan.

Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 21:18

10 Smámynd: Guðný GG

Sæl Fríða , þetta eru æðislegar myndir

Guðný GG, 18.10.2007 kl. 13:59

11 Smámynd: Jens Guð

Snilldar myndir. 

Jens Guð, 18.10.2007 kl. 20:40

12 Smámynd: Fríða Eyland

Takk fyrir

Fríða Eyland, 19.10.2007 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband