Er veturinn kominn? myndir frá Reykjavík

 Ekki var hægt að gleðjast yfir hitastigi höfuðborgarinnar í dag mælirinn á +1°C

 

það var aðeins skárra í gær, þá hjólaði þessi í borginni.

 

 

 

Esjan í dag 

 

 

 

 

 

 Þessi er að vakna

Tyrkjalilja.  

 

 

Þessi líka...

 

 

Frá laugarnestanga

 

 
 

 

 

 

 

 

Að lokum þrjár úr Fossvogi

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Það er haustlegt um að litast í höfuðborginni. Þessi blóm eru ótrúleg, ekki eru þau að vakna til lífsins núna?

Kolgrima, 16.10.2007 kl. 20:27

2 Smámynd: Fríða Eyland

Jú jú Tyrkjalilja og Tyrkjakrókus eru að vakna í grasagarðinum, í dag rakst ég á Baldursbrá í sama garði og smelti af henni einni mynd

Fríða Eyland, 16.10.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Vetur er komin - flottar myndir

Halldór Sigurðsson, 16.10.2007 kl. 21:45

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Flottar myndir

Sunna Dóra Möller, 16.10.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Kolgrima

Í alvöru? Ég þarf að fá svona haustblóm. Ótrúlegt að eins mikil garðakerling og blómakona og ég skuli ekki hafa vitað að hægt væri að fá blóm sem vakna á haustin!

Kolgrima, 16.10.2007 kl. 23:58

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Meiriháttar fallegar myndir og oh hvað er gott að vita að til séu blóm sem blómstra að hausti. Gera þau þetta venjulega eða er eitthvað globallywarming about it?

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.10.2007 kl. 00:31

7 Smámynd: Fríða Eyland

Ég veit nú ekkert um þessi Tyrkjablóm en þau eru að koma upp núna inní laugardal, kannski hefur það eitthvað með loftslagið að gera. Annars er Síberíusóley merkileg því hún blómstrar í jan- feb ár hvert, það veit ég enda mikil garða kelling

Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 00:58

8 Smámynd: Jens Guð

  Skemmtilegar myndir.  Maður á að fagna haustinu og kulda.  Þá fækkar nefnilega pöddum,  ormum og öðrum óværum.  Loftið verður líka hreinna og súrefnisríkara. 

Jens Guð, 17.10.2007 kl. 01:26

9 Smámynd: Fríða Eyland

Pöddur eru mér ekki til ama Jens, óværa er sem betur fer sjaldséður gestur í mínu bóli. Hvernig þú færð það út að loftið verði hreinna í froststillum botna ég ekkert í, heldur tel ég það líklegra að ansans kuldinn sé að blekkja þig heldur en að súrefnis % hækki, ...annars er ég ekki viss

Fríða Eyland, 17.10.2007 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband