10 litlir negrastrákar
23.10.2007 | 16:53
Ég fór í MM á laugarvegi á smábarnadeildina, til ađ skođa negrabókina .......
Skrítiđ ađ hvergi er minnst á höfundinn á kápu ađeins teiknarann.
Saurblađiđ innheldur sérstćđan texta, Muggur leikur ţar ađalhlutverk. (myndir má stćkka međ ţví ađ smella á ţćr)
Annars er sagan um hóp negra sem drepast einn og einn vegna heimsku
Ţessi borđađi kex
Ţessi söng yfir sig !?
Ţetta er barnabók
endurútgefin
Fallegar teikningar .......................góđar fyrir litlu börnin ...fyrir svefninn
Mig langar ađ vita ykkar álit er ţetta tímaskekkja ?
eđa ekki ?
Bćkur | Breytt 3.12.2007 kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (75)