Allt stefnir í óefni
6.5.2008 | 14:00
Voru lokaorð útvarpsmannsins á bylgjunni áðan í pistli milli laga, hann fjallaði um kynlífsáhuga breskra karlmanna en 40% aukning í hópi þeirra sem svöruðu að þeir hafi misst áhuga á kynlífi. Kemur mér alls ekkert á óvart að karlmenn í Bretlandi hafi fleiri áhugamál þekki nokkra jafnvel. Klámvæðingin sem á sér engin takmörk er óþolandi lákúra.
Fyrir hverja eru þessar kannanir og til hvers óbein auglýsing ? Ekki dettur mér annað í hug, hverja hagur er tölum um kynlíf allan tímann alltaf
Ég er í þeim sporum að hafa vonda reynslu af af klámvæðingunni, sem móðir þriggja barna þegar holskeflan reið yfir af fullum þunga og kroppasýningin hófst.
Blöð og ljósvakamiðlar fylltust af klámi lýsingum og umræðu, kvk popparar mættu á svið í mellubúningum dansinn missti niðrum sig, eldri kk sögðu okkur sögur af kynlífi sínu, ora bauna samfarir listin hverfandi
Börnin mín sem eru ekki lengur börn þeim var ekki varnað frekar en öðrum börnum þessa lands aðferðirnar öllum um megn engin Golíat og risin úrslit í dæminu.
Er eitthvað athugavert við myndina sem ég dreg hér upp og getur verið að afleiðingarnar séu miklar og í mörgum myndum, til dæmis þessi hræðilega útlitsdýrkun sem hefur orðið til þess að ungt fólk sveltur sig í hel og feitt lagt í einelti.
Er eitthvað athugavert við þá skoðun, að kynlíf sé ekki alltaf í fyrsta sæti og blandað inní alla umræðu og verði aftur bara fullorðins.
Athugasemdir
Innlitskvitt og kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2008 kl. 14:16
Takk Ásdís, þú ert svo dugleg að kvitta ég þarf að taka mig á þeim vettvangi
Fríða Eyland, 6.5.2008 kl. 14:26
Góðan daginn, kona góð. Þótt ég viðurkenni að það örli fyrir samúð með eiginkonum þessara manna, þá tek ég heilshugar undir orð þín um klámvæðinguna! Nema hvað....
Kolgrima, 7.5.2008 kl. 07:22
Mér finnst alltaf skondið að heyra um þessar kannanir og hvernig niðurstöðurnar ættu að vera eitthvað marktækar svo ég segi nú fátt. Eins og hvort breskir karlar séu horní eða ekki og að það skuli vera 40% munur milli ára, er ekki verið að láta okkur elta skottið okkar? Síðan er sú staðreynd að kynlíf er notað til að selja alla vöru, líka barnaefni og er verið að reyna að brengla kynlífsvitund okkar og barnanna okkar, og það með duldum skilaboðum. Walt Disney samsteypan hefur einmitt verið ötull klámhundur frá byrjun og dulin MK-Ultra skilaboðin leyna sér ekki þegar maður horfir á þetta í dag. Endilega tékkið á kínkí beinagrindadansinum í boði Skull 'n Disney:
http://www.youtube.com/watch?v=jkhxjzc9uuE
Kær kveðja Alli
Alfreð Símonarson, 7.5.2008 kl. 10:18
Don't get me wrond, kynlíf er gott, en kaupum við frekar einhverja vöru út af því að það voru stærri brjóst á konunni sem auglýsti hana en hjá samkepnisaðilanum? hver veit?
Alfreð Símonarson, 7.5.2008 kl. 10:21
Gaman að þessu hjá þér Pétur og gaman að vita að þú sért enn samur eftir erfið ferðalög.
Fríða Eyland, 8.5.2008 kl. 15:02
Sammála þér þetta með samúðina Kolgríma, en hverju svarar fólk td ef einhver hringir í mann og spyr að kynlífsáhuga. Er etta ekki bara einkamál sem aðrir ættu ekki að hafa áhyggjur af nema að til þeirra sé leitað.
Fríða Eyland, 8.5.2008 kl. 15:08
Alli ég er sammála þér í öllu sem þú skrifar, ég þakka fyrir myndbandið, úps búss.
Pétur þú ert nútíma ungmenni og fórst ekki varhluta af klámvæðingunni enda tilheyrir þú klámkynslóðinni, þar með er ég ekki að meina neitt persónulegt. Heldur miklu frekar þín sýn er önnur en mín ég þekki fyrir og eftir en þú í og eftir.
Naomi og hennar saga er eitt sorglegasta dæmið um útlitsdýrkun samtímans.
Fríða Eyland, 8.5.2008 kl. 15:19
ég hef ekkert á móti klámi þannig séð, en mér finnst óhugnarlegt að sjá hvað einn sýnilegasti hluti kláms er að verða hrottalegri og hrottalegri. Í flestum tilfellum eru endaþarmsmök og svo kallað "throat fucking" þar sem stelpugreyjin kúgast og gubba næstum því, allar útslefaðar.
mannfyrirlitning í hámæli semsé...
Davíð S. Sigurðsson, 9.5.2008 kl. 19:19
Jæja...þú ert hérmeð klukkuð og átt því að hripa bloggfærslu um 7 hluti sem að þú ert þakklát fyrir :) Er lífið ekki bara yndislegt?
Áddni, 10.5.2008 kl. 11:21
Góð og þörf lesning. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.