Þetta er
3.12.2007 | 22:46
allt að koma
Undirskrifatalistinn gegn rafbyssuvæðingu íslenskra lögregluþjóna er enn að lengjast, þessi vopn hafa orðið mörgum að bana undanfarin ár. Viljum við að lögreglan geti gert okkur ósjálfbjarga við hvaða aðstæður sem er ?... bjóðum ekki hættunni heim. Nær væri að láta þá fá alvöru byssur svo að þeir átti sig á að þeir eru með morðtól í höndunum sem rífur vef og brýtur bein en eitthvað sem þeir halda að valdi aðeins bráðabyrgða lömun, en reynist morðtól...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | Breytt 5.12.2007 kl. 01:51 | Facebook
Athugasemdir
Annars er ég alfarið á móti byssum á landinu og mæli með byssulausu íslandi árið 2008
Fríða Eyland, 3.12.2007 kl. 22:59
Endileg Bryndís, þakka þér...
Fríða Eyland, 4.12.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.