Biđ
30.4.2008 | 14:01
...held ég ađ hún heiti stytta ...er rétt hjá BSÍ... en mćnir í átt ađ Háskóla Íslands. Áfram stelpur nú er um ađ gera ađ standa ţétt, viđ bakiđ á hjúkrunnarfrćđingunum sem verđa, atvinnulausar 1.Maí. Kannski ţađ sé kominn nýr tími, ţar sem viđ neitum ađ beygja okkur undir tilskipanir evrópu -sambandsins. Látum mjálmandi ráđamenn fjúka og stjórnkerfiđ stokkađ upp.
Ćtla ađ einbeita mér ađ fegurđinni á morgun 1. maí, alheimsorkan er mér hugleikin.
Sumariđ enn sem komiđ er napurt, ekkert nýtt né fréttnćmt svosem viđ ţađ í sjálfu sér.
Blómin eru undur jarđar fegurđin er óneitanlega heillandi fjölbreytileikin mikill endalaus.
Ţađ er ekki laust viđ ađ ég fyllist hreinni andagt ţegar ég mćni á blómin...
Sóleyjar páskaliljur og steinbrjótar hvert öđru fullkomnara
,,
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)