Hver er maðurinn ?
26.9.2007 | 14:14
Blásið til leiks enn á ný tu tuuu tu rutu tuuuu............
Anna kastaði boltanum yfir til mín án þess að blikna, ég þekki fáa þekkta þannig þetta tók tíma en ég er viss um að þið klárið þennan fljótt.
OK reglurnar eru einfaldar og þær sömu og venjulega semsagt þú kemur með spurningu og ég svara.
Svarmöguleikar eru tveir Já og Nei (kannski ef með þarf)
HVER KEPPANDI MÁ AÐEINS FÁ 3 NEI, við þriðja nei er hann fallinn úr leik
Spurt er um persónu.
Spil og leikir | Breytt 3.12.2007 kl. 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (106)